FARSÆL ÖLDRUN - Framtíðarþing um farsæla öldrun 
Í Þjónustumiðstöð aldraðra á Selfossi, Grænumörk 5, 16. nóvember 2015 kl. 16:30-20:30
MARKMIÐ ÞINGSINS:
- Skapa umræðu meðal áhugasamra um öldrunarmál, væntingar og viðhorf til efri áranna.
 - Vekja jákvæða athygli á eldri borgurum, stöðu þeirra og hvernig þeir líta á mál sín til framtíðar.
 
Óskað er eftir þátttakendum úr eftirfarandi hópum:
- 75 ára og eldri
 - 55-75 ára
 - 55 ára og yngri
 - Starfsfólk sem tengist öldrunarmálum
 
Skráning sendist á netfangið 
Boðið verður upp á veitingar.

