01.jpg
  • Fréttir
  • Um Öldrunarráð
    • Stjórn
    • Lög
    • Aðildarfélög
    • Ársskýrslur
  • Ráðstefnur og fundir
  • Rannsóknarsjóður
    • Skipulagsskrá
  • Viðurkenningar
    • Skilyrði fyrir starfslok
  • Hafðu samband

Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða

01 desember 2021

Þórný Þórarinsdóttir hlaut Fjöregg Öldrunarráðs Íslands á aðalfundi félagsins sem haldinn var í vikunni. Fjöreggið er árlega veitt til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið gott og óeigingjarnt starf í þágu aldraðra. Öldrunarráði bárust tvær tilnefningar um Þórnýju sem er vel að Fjöregginu komin. Í áravís hefur hún heimsótt aldraða sem ekki eiga heimangengt og lætur ekkert aftra sér. Oft er um jafnaldra hennar að ræða á hjúkrunarheimilum en Þórný er níræð. Hún fer í heimsóknirnar með strætisvagni, leið 14, hvernig sem viðrar. Oftar en ekki eru heimabakaðar pönnukökur í farteskinu hennar sem hún hún gefur þeim sem hún er að heimsækja.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa er hefð fyrir því að veita styrki úr rannsóknarsjóði Öldrunarráðs Íslands sem kenndur er við Gísla Sigurbjörnsson fyrrum forstjóra á Grund. Að þessu sinni ákvað stjórn Öldrunarráðs að styrkja tvö verkefni, Snjallhreyfilausnir og Næringarástand íbúa hjúkrunarheimilis á Akureyri um 250.000 kr. hvort. Fyrra verkefnið stefnir að því að fara í notendaþróun og samvinnu við stofnanir og stofur á Norðurlandi sem gætu nýtt sér kerfið eftir aðgerðir og við endurhæfingu sem og til að auka líkamlega getu eldri einstaklinga. Hitt verkefnið lýtur að því að kanna næringarástand íbúa hjúkrunarheimila hérlendis til að koma inn með íhlutandi aðgerðir til þeirra sem á þurfa að halda.

Allar frekari upplýsingar veitir formaður Öldrunarráðs Íslands, Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen í síma: 824 5944

Aðalfundur 2021 verður haldinn 29.11.2021 frá kl. 10-11

19 nóvember 2021

Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands 2021 verður haldinn 29. nóvember 2021 kl. 10-11. Fundurinn verður með rafrænum hætti. Vinsamlegast hafið samband við Jórunni formann á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef þið hafið áhuga á að taka þátt í fundinum. 

 

Dagskrá

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands
  3. Rannsóknarstyrkur
  4. Önnur mál

________________________________________________________________________________

Fundur í Microsoft Teams

Tengjast í tölvunni eða farsímaforritinu

Smelltu hér til að tengjast fundinum

Tengjast með myndfundarbúnaði

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Myndfundarkenni: 124 549 484 3

Aðrar leiðbeiningar fyrir VTC-hringingu

Frekari upplýsingar | threadId=This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.&;messageId=0&language=is-IS" target="_blank" rel="noopener noreferrer" style="margin: 0px; padding: 0px; border: 0px; font: inherit; vertical-align: baseline;" data-auth="NotApplicable" data-linkindex="4">Valkostir fundar

AÐALFUNDI 2021 FRESTAÐ

05 nóvember 2021

Því miður verður aðalfundinum 2021 frestað vegna mikillar fjölgunar covid smita. Nánari upplýsingar síðar. 

Aðalfundarboð 2021

04 nóvember 2021

Til aðildarfélaga

Öldrunarráðs Íslands

Reykjavík, 20. október 2021.

Efni:   AÐALFUNDUR ÖLDRUNARRÁÐS ÍSLANDS 2021

Hér með er boðað til aðalfundar Öldrunarráðs Íslands

Þriðjudaginn 9. nóvember 2021

Kl. 13:00

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík í Háteigi á 4.hæð.

Dagskrá:

  1. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins
  2. Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands fjallar um stefnumótun í málefnum aldraðra
  3. Panell - stuttar kynningar og umræður
    1. Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála velferðarsviðs
    2. Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs
    3. Guðlaug Einarsdóttir, skrifstofustjóri Heilbrigðisráðuneyti
  4. Kaffihlé
  5. Afhending viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands
  6. Afhending rannsóknarstyrks Gísla Sigurbjörnssonar fyrrum forstjóra á Grund
  7. Hversdagsleikinn í nýju ljósi, sviðslistafólkið Ragnar Ísleifur og Hrefna Lind
  8. Önnur mál
  9. Fundarslit áætluð 15:30

Allir eru velkomnir á aðalfundinn.

Aðildarfélög eru beðin um að tilkynna þátttöku á aðalfund með því að senda kjörbréf, á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi föstudaginn 5.nóvember 2021.

Fyrir hönd stjórnar Öldrunarráðs Íslands

Jórunn Frímannsdóttir, formaður

Bls 1 af 4

  • Fyrsta
  • FYRRI
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • Næsta
  • Síðasta

Nýlegt efni og fréttir

  • Aðalfundarboð 2022
  • Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða
  • Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða
  • Fjöreggið hlaut níræð kona sem heimsækir aldraða
  • Aðalfundur 2021 verður haldinn 29.11.2021 frá kl. 10-11
  • AÐALFUNDI 2021 FRESTAÐ
  • Aðalfundarboð 2021
  • Aðalfundarboð 2021
  • Opið fyrir umsóknir í Rannsóknarsjóð Öldrunarráðs Íslands 2021 ATH FRAMLENGDAN UMSÓKNARFREST
  • Opið fyrir umsóknir í Rannsóknarsjóð Öldrunarráðs Íslands 2021 ATH FRAMLENGDAN UMSÓKNARFREST
  • Opið fyrir umsóknir í Rannsóknarsjóð Öldrunarráðs Íslands 2021
  • Opið fyrir umsóknir í Rannsóknarsjóð Öldrunarráðs Íslands 2021
  • Opið fyrir umsóknir í Rannsóknarsjóð Öldrunarráðs Íslands 2021 - ATH FRAMLENGDAN UMSÓKNARFREST
  • Opið fyrir umsóknir um Viðurkenningu Öldrunarráðs Íslands 2021
  • Opið fyrir umsóknir um Viðurkenningu Öldrunarráðs Íslands 2021

Viðurkenning 2016 - Starfslok

  • Starfslok starfsmanna - Skilyrði

Framtíðarþing á Selfossi 2015

  • Niðurstöður af þinginu
  • Myndir frá þinginu á Selfossi

Framtíðarþing á Akureyri 2015

  • Niðurstöður af þinginu
  • Myndir frá þinginu á Akureyri

Framtíðarþing í Reykjavík 2013

  • Niðurstöður af þinginu
  • Myndir frá þinginu
  • Tengill á Facebook síðu

Öldrunarráð Íslands - Sóltúni 2, 105 Reykjavík - Sími 590 6003  Netfang:  oldrunarrad@oldrunarrad.is