Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands 2015 - Starfslok starfsmanna

vidurkenning2015-starfs

Öldrunarráð Íslands veitir sérstaka viðurkenningu til fyrirtækja eða stofnanna sem hafa myndað sér framúrskarandi stefnu varðandi starfslok starfsmanna sinna og framfylgja henni á ábyrgan máta.

Hér með óskar Öldrunarráð eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilit að senda inn tilnefningar.

Frestur til að senda inn tilnefningar er til og með 26. apríl 2015 og skulu tilnefningar sendar til Öldrunarráðs Íslands, Hrafnistu við Laugarás, 104 Reykjavík eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.